Aðgengi

Hér finnur þú upplýsingar um hvað við erum að gera til að allir okkar gestir geti notið upplifunarinnar á sem þægilegastan hátt.

01Almennar upplýsingar

Volcano Express er æsispennandi upplifun þar sem kröftum íslenskrar náttúru er miðlað á einstakan hátt. Við þróuðum sætiskerfi sem er einstakt á heimsvísu og gerir það að verkum að gestir okkar fá að njóta kynngimagnaðrar upplifunar sem veitir innsýn í ógnarkraft íslenskra eldsumbrota, jarðskjálfta og tilheyrandi sjónarspils.

Með hliðsjón af ofangreindu getur verið að sýningin henti ekki öllum.  Aðilar sem eru með viðvarandi bakverki eða barnshafandi ættu frekar að velja að sitja á svæði fyrir hreyfihamlaða.

02Aðgengi fyrir hjólastóla

Við erum með sérstakt svæði fyrir gesti sem eru í hjólastól eða vilja njóta Volcano Express sýningarinnar án hreyfanlegu sætanna.

Harpa er með mjög gott aðgengi fyrir hjólastóla, greiður aðgangur á jarðhæð og í gegnum bílakjallara og lyfturnar eru rúmgóðar.

03Aðstoð

Þú finnur vinalegt starfsfólk bæði í Hörpu og hjá Volcano Express sem eru tilbúin að aðstoða ef á þarf að halda.  Verið óhrædd að spyrja um aðstoð eða upplýsingar.  Ef þú hefur einhverjar spurningar fyrir komu þína þá endilega sendu fyrirspurn á midasala@harpa.is

04Leiðsögu- og hjálparhundar

Í Hörpu eru leiðsögu- og hjálparhundar velkomnir. Ef mögulegt er skal hundurinn vera með múl eða skýrt merktur sem leiðsöguhundur/hjálparhundur, til dæmis með beisli eða vesti.

Hafa skal í huga að hugsanlega kann Volcano Express sýningin í allri sinni dýrð ekki að henta fyrir hunda og því gæti hundurinn þurft að vera fyrir utan salinn á meðan sýningu stendur.

05Frekari spurningar?

Skoðaðu Spurt og svarað síðuna okkar ef þú hefur frekari spurningar um upplifunina.
Spurt og svarað

Algengar spurningar?

Er aðgengi fyrir hjólastóla í Volcano Express?
Eru sæti fyrir gesti með skerta hreyfigetu?
Eru bílastæði nálægt Hörpu?
Eru aðgengileg salerni í Hörpu?
Má ég koma með leiðsögu- og hjálparhund í Hörpu?
Við hvern tala ég ef ég þarf frekari aðstoð fyrir heimsóknina mína?
Viltu upplifa magnað sjónarspil?
Viltu upplifa magnað sjónarspil?
Viltu upplifa magnað sjónarspil?
Viltu upplifa magnað sjónarspil?
Pantaðu miða
A magma river
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20
Show every 15 minutes
2.990 kr. / $20