Skoðaðu landið sem var mótað af eldi og ís
Svífðu yfir eldfjallalandslagi Íslands og kafaðu djúpt í jörðina til að afhjúpa náttúrukraftana sem mótuðu landið.
Upplifðu hin einstöku náttúruöfl sem mótuðu Ísland
Með háþróaðri margvíddarbíótækni sem á sér engan samanburð á heimsvísu, munt þú upplifa krafta náttúrunnar á nýjan og einstakan máta.